Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Volrath
Volrath Notandi frá fornöld 324 stig

Wow vill ekki instala plástrinum :) (3 álit)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
ÉG er í helvítis vandræðum með wow, ég náði í 1.4 uppfærsluna í dag og það gekk ágætlega (þrátt fyrir að hraðinn á blizzard downloaders sjúgi feitan) en þegar það var komið og ég ýtti á “finish” þá gerist ekkert. Ég kveikti á wow og hann fór bara í sama ferli vildi ná í plástur (sem var þegar á sínum stað) og downoaderin fattaði að plásturinn var þar, bauð mér upp á að ýta á “finish” sem ég gerði og hvað gerðist, ekki neitt ! Ég ákvað því að uninstala leiknum og setja upp á nýtt, kveikti svo...

Upp Upp Upp með þennan kork :D (4 álit)

í Battlefield fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Admins væri mjög fallegir (eru það væntanlega samt) ef þeir mundi færa Vietnam korkinn upp og beint undir (eða beint yfir) BF:1942 korkinn. Hann á ekki skilið að vera svona neðarlega á síðunni ;P Takk Takk<br><br>Kveðja Volrath <b> Battlefield Das Reich 2nd SS Panzer Division 2nd.SS | Volrath Call Of Duty Organized Killers oK | Volrath </

Super GAY (12 álit)

í Battlefield fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég held að menn viti um hvað ræðir….og ef ekki þá verða þeir bara að opna augun sín aðeins betur….<br><br>Kveðja Volrath <b> Battlefield Das Reich 2nd SS Panzer Division 2nd.SS | Volrath Call Of Duty Organized Killers oK | Volrath </

Cod og Jólasteikin (15 álit)

í Hugi fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Jæja þá er jólasteikinn runinin niður og klikkunin í vinnuni búin. Og þá hef ég loks tækifæri til þess að taka upp þráðin þar sem frá var horfið í að berjast fyrir CoD áhugamáli hér á huga. Fyrir þá sem ætla að segja mér að þetta sé 5 þráðurin um þetta mál þá svara ég bara strax, ég veit það!!. Svona upplýsingum verður bara að koma á framfæri og það þýðir ekkert að senda þetta á eldgamla korka. Máli mínu til stuðnins ætla ég að henda fram nokkrum upplýsingum frá gamespy sem monitorar...

Hugi eitthvað bilaður ? (10 álit)

í Tilveran fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Hæbb ég var að surfa á huga og sló inn eftirfarandi slóð: www.hugi.is/cod og þá kom þetta: “Síða fannst ekki Umbeðin síða fannst ekki Síðan sem þú baðst um fannst ekki og hefur beiðni þín fyrir þessari síðu verið skráð. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa valdið.” Það er ekki nóg að biðjast velvirðingar….kippið þessu í lagg huga admins. Með fyrirfram þökk og von um að bráðlega opni hér líflegt Call of Duty áhugamál. <br><br>Kveðja Volrath <b>Battlefield smattlefield</

Call of Duty komin í verslanir (32 álit)

í Battlefield fyrir 21 árum
Þoskurinn(cod) er kominn í verslanir Kaupa í dag, spila í kvöld…og næstu kvöld og bara næstu árin.<br><br>Kveðja Volrath <b>Battlefield smattlefield</

[40k] Tyranids óskast (7 álit)

í Borðaspil fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Vantar Tyranid her, aðeins ómáluð módel koma til greina. Sendið mér póst hér á huga eða volrath@simnet.is <br><br>Kveðja Volrath BF1942: [.Hate.]Padre Irc: H8|Padre

[40k] Daemonhunters - Uppfærslur fyrir sveitir (5 álit)

í Borðaspil fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Daemonhunters Sælt veri fólkið! Ég ætla mér að ræða aðeins um Codex Daemonhunter og hvernig Games Workshop (GW) gersamlega klúðraði öllu sem heitir uppfærslur á sveitum (þungavopn og sérvopn). Einnig kem ég til með að benda á hvernig er hægt að nota punktana vel/betur. En fyrst langar mig til að fjalla um þá galla sem varða uppfærslur á bæði venjulegum Gray Knight og Jusicars. Byrjum á Gray Knights: Venjulegur Gray Knight kostar 25 punkta. Með sömu tölur og Spacemarine og álíka góðar...

[40K] Til sölu - Óskast (1 álit)

í Borðaspil fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Hæbb… Til sölu hef ég 2x Gray Knights með PsiCannon (rétt svo komnir upp úr blisternum, ómálaðir og ógrunnaðir) Óska líka eftir vopnum fyrir Spacemarine Dredda (Lascannon og Missle launcher) Áhugasamir senda póst hér á huga eða á volrath@simnet.is Bæjó<br><br>Kveðja Volrath BF1942: [.Hate.]Padre Irc: H8|Padre

EOD komið á innanlandsdownload (7 álit)

í Battlefield fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Static….. http://static.hugi.is/games/bf1942/mods/EOD_Demo10.exe Enjoy <br><br>Kveðja Volrath BF1942: [.Hate.]Padre Irc: H8|Padre

Þegar ég spila þá er markimið mitt...... (0 álit)

í Battlefield fyrir 21 árum, 5 mánuðum

1.4 lak á netið - hér er hann (6 álit)

í Battlefield fyrir 21 árum, 5 mánuðum
http://download.boomtown.net/en_uk/pacth_updates/updates_3d/Battlefield1942v1_4 <br><br>Kveðja Volrath BF1942: [.Hate.]Padre Irc: H8|Padre

Skjálfti...hvað ætla liðin að gera ?? (7 álit)

í Battlefield fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Sælir drengir, nú er búin að slá af skipulagða keppni í Battlefield 1942 á skjálfta. Spurningin er bara hvað menn ætla að gera ? Við í [.Hate.] erum að spá í að mæta bara samt og það með server með okkur og spila þá bara sjálfir ásamt því að leifa öðrum spilurum að spila með okkur… ef hin liðin tvö sem skráðu sig [I´m] og [Jamma/fubar] koma líka þá verður þetta öruglega stuð og jafnvel er hægt að halda einhverskonar mínimót á milli þessara liða.. Hvað segja liðsstjórar I'm og...

CTF mínimót/Hraðmót - Hugmyndir (9 álit)

í Battlefield fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hugmyndin er að hafa hraðmót í CTF fyrir Battlefield 1942. Með hraðmóti á ég við mót sem færi fram í mjög snöggum leikjum þar sem leikið verður samtímis á 4-5 og þar með ættu 10 lið að geta keppt á sama tíma. Aðeins verður leikið á tveimur borðum, Berlin og Stalingrad og verða 6 keppendur í hvoru liði. Spilað verður í 10 mín umferðum og ekkert hámark sett á það hversu fánanum getur verið stolið oft. Spila liðin bæði sem Axis og Allied og ræður heildarfjöldi fána sem stolið er yfir báðar...

Thursinn.BF - Tímabil 2 (35 álit)

í Battlefield fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þurs.BF – Tímabil 2 – Hugmyndir af breytingum. 1. Þó að Chasecam sé vont…sérstaklega fyrir leyniskyttur þá er freecam bara ekki að virka…það gefur allt mönnum allt of mikið svifrúm til þess að svindla. Semsagt út með Freecam og inn með Chasecam 2. Breyta stillingum fyrir nametag view, það var vitlaust uppsett á serverunum sem að tímabil eitt var spilað á. Réttar stillingar eru þannig að Friendly (þó ekki þessi í 89th J) unit nametag sjást í 300 metra fjarlægð og enemy nametag sjást í 30...

[.Hate.]BF tekur til starfa..... (22 álit)

í Battlefield fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Battlefield deild innan [.Hate.] hefur opinberlega tekið til starfa skáðir meðlimir eru: Vo|r@th AnyKey Aim@me StoneM McFlip A.Dent Slay KRuSHMaN Cruzty Spaz Slim Jim Uxinn Enygma Skarsnik Einnig eru í gangi viðræður við nokkra spilara til viðbótar…umsóknir skal senda á h8bf@hotmail.com og menn hafa áhuga á því að sækja um þá verða póstar til okkar trúnaðarmál..þannig að ef menn eru í klani þá þurfa þeir ekki að hafa áhyggjur af því að sækja um hjá okkur.. Kveðja Volrath BF1942[.Hate.]Padre

Im þursmeistarar (21 álit)

í Battlefield fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Til hamingju I´m góður leikur Kveðja Vo|r@th

[89th] is looking for trouble..... (3 álit)

í Battlefield fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Sælt veri fólkið, við í [89th] erum að lana um helgina og vantar fórnarlömb til að spila við :) Ef að það eru einhver lið sem hafa áhuga á að scrimma á föstudagskvöld/nótt eða laugardagskvöld/nótt þá megið þið hafa samband við mig á msn “siggi@sloppynet.com”. Hlakka til að heyra frá ykkur [89th]GEN. Vo|r@th

ER ekki hægt að fá FOOKINGS...... (6 álit)

í Battlefield fyrir 21 árum, 7 mánuðum
…. auka kork á þessa blessaða síðu sem mundi vera fyrir Desert combat og önnur skíta mod ? hef persónulega engan áhuga á þessu og þetta er að flooda BF1942 korkinn.. Kveðja [89th]GEN. Vo|r@th

Uppröðun í leiki fyrir þursinn.BF (6 álit)

í Battlefield fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Hér eru umferðirnar sem spilaðar verða í þursinum. http://thursinn.hugi.is/index.php?gGame_id=7&action=rounds&gComp_id=8&gMode_id=11&gLeague_id=11&gHeat_id=21 Kveðja [89th]GEN. Vo|r@th

Þursinn.BF frestast um eina viku.... (1 álit)

í Battlefield fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ástæða er einfaldlega sú að þursmenn hafa lent í vandræðum með kerfið sitt og það er ekki boðlegt þeim ágætu liðum sem höfðu skáð sig til keppni að fá svona stuttan fyrirvara á leikjum. Semsagt, fyrsta umferð í þurs.BF fer fram miðvikudaginn 26. febrúar og eins og áður þá verður spilað á Operation Market Garden. Þursarar hafa lofað mér því að upplýsingar um það hvaða lið koma til með að keppa verði birtar ekki síðar en á fimmtudaginn (20/02/03). Ég bið ykkur öll en og aftur afsökunar á þessu...

Þursinn.BF - Byrjar á miðvikudaginn... (3 álit)

í Battlefield fyrir 21 árum, 9 mánuðum
En eru einhver vandamál hjá þurs mönnum og geta þeir ekki sett upp nýja 9 liða deild í staðin fyrir 2x5 liða riðlana sem áttu að vera þar til eitt klanið hætti (Desert Raiders) Staðan er þannig að þeir eru að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að koma þessu á hreint. Þangað til verða öll klön að undirbúa sig fyrir það að spila á miðvikudaginn á Opperation Market Garden. þar sem aðeins eitt lið situr hjá í hverri umferð í staðin fyrir tvö í 2x5 fyrirkomulaginu þá er alveg ljóst að eitt...

Breitingar í þursinum (1 álit)

í Battlefield fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Vegna þess að Desert Raiders er hætt þá verður sú breiting á þursinum að það verður spiluð einföld umferð í níu liða riðli og fara þá fjögur efstu liðin í undanúrslit. ATH eitt lið kemur þá til með að sitja hjá í hverri umferð. Meira um þetta á morgunn mánudag, en ég hef ekkert náð í þursmenn í dag til að fá þá til að breyta þessu.. það er alveg viðbúið að þið eigið að spila við einhver önnur lið heldur en var í upprunalega planinu en borðið verður það sama.. Opperation Market Garden. Bið ég...

Thurs.bf - Skráningu að ljúka (4 álit)

í Battlefield fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Skráningu í fyrstu deildarkeppnina í Battlefield 1942 líkur á mogunn mánudaginn 10.feb kl 20:00 Þessi klön hafa skráð lið í keppnina: (8 lið) MurK Hux [89th] Desert Raiders The Most [Fantar] [I'm] Clay Pigeons Þessi 2 lið hafa skráð sig í þurs kefið en EKKI skráð lið í deildarkeppnina sjálfa. Easy Company Stormsveitin Stjórnendur þessara tveggja liða þurfa að fara inn á thursinn.hugi.is, ská sig inn í kerfið, fara svo í SKRÁNINGAR og ská liðið sitt til keppni..þ.e. þessi klön ætla að senda...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok