Ég leyfi mér að afrita lýsingu á atburðarásinni úr mbl 28 desember 2001. Þannig að hún sé alveg ljós. “Mál þetta á sér þriggja ára aðdraganda, en það hófst með veikindum flugmannsins haustið 1998. Maðurinn fékk hjartaáfall sem hann jafnaði sig fljótlega á. Í stuttu máli má segja að það sem deilt er um í málinu sé hvort veikindi mannsins séu þess eðlis að hætta sé á að hann veikist aftur og þar með hvort heilsa flugmannsins ógni á einhvern hátt flugöryggi. Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra,...