þarna ertu að tala um sett sem kostar í kringum 160.000, en það er samt hægt að fá sett sem kosta alveg hálfa milljón eða eitthvað og þá er alveg munur á því hvort maður slái í miðjuna eða nær kantinum, en ég efast samt um að hann sé að fara að fá sér svo dýrt.