Eg er bara að segja að það hefur eigilega enginn áhuga á að kaupa af þér trommudót ef þú gerir auglýsingarnar svona og svarar svona. Komdu allavega með lista yfir það sem þú ert að selja og vertu með á hreinu hvað þú ert að selja, ekki bara segja: veit ekki er með eitthvað af cymbölum og e-ð. Án þess að taka fram hvernig cymbala (crash, ride etc.) eða hvaða merki t.d. Reyndu aðeins að bæta þig og þá hefur fólk kannski áhuga á að kaupa af þér.