Málið er að í gamla daga voru fullt af lélegum hljómsveitum eins og í dag en þú veist ekkert af þeim. Þú heyrir bara af snillingunum. Eftir 20 ár munu krakkar spurja á huga.is “Hvað er að verða um tónlistina? Fyrir 20 árum voru hljómsveitir eins og Radiohead, Muse, Placebo og svo framvegis.” Þau munu halda að það hafi bara verið góð tónlist árið 2000 vegna þess að þau munu aldrei heyra um Linking Park og allt hitt KJAFTÆÐI.