Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Það sem börnin sjá....

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Lyssia : Mikið ertu heppin að eiga svona yndislegan dreng. Það eru sko ekki öll börn svona, því miður. Sum sem ég þekki eru alveg jafn yfirborðskennd og snobbuð og við fullorðna fólkið. Þekki t.d. 10 ára trítlu sem neitar að leika við stelpu í húsinu sínu af því að hún er ekki nógu töff klædd. Og ég er alveg sammála honum um það að þessar stelpur eru rosalega líkar, en ég var ekki búin að taka eftir því fyrr en ég sá þessa mynd sem er með greininni. Kúl ! En þú mátt alls ekki vera svona...

Re: ég ætla ekki......

í Hugi fyrir 21 árum, 5 mánuðum
líst vel á það

Re: Ný leið til að fækka sjálfsvígum !

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
ice2thule: Þú verður að gera þér grein fyrir að fólk sem leiðist út í eiturlyf eða ofdrykkju er svo til alltaf fólk sem á við þunglyndi eða önnur geðræn vandamál að stríða. Þetta er ákveðinn flótti frá sárum tilfinningum og félagslegum aðstæðum sem skapa vanlíðan og það er þar af leiðandi eitt stórt merki um geðræn vandamál, þegar fólk leiðist út í vímuefnanotkun. Enda eru vímuefnasjúklingar í geðrænni meðferð samhliða vímuefnameðferðinni og ef þú kíkir t.d. inn á biðstofu göngudeildar...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok