Núna er ég meiddur í rasskinninni og er þess vegna ekki búinn að taka réttstöðu í einhverja 2 mánuði vegna þess að það er bara plain ógeðslega vont og ég vill ekki meiðast meira og vantar bara einhverjar æfingar sem reyna svipað á bakið og réttstöðulyftan en ekki á rassinn. Líklegt að ég fái ekkert of mikið af svörum en sakar ekki að spurja.
Nú er ég með álagsmeiðsl í vinstri rasskinninni annað hvort það eða tognun og nú er ég að spá er eithvað sem ég get gert til að flýta fyrir að þetta fari, frekar ömurlegt því ég get ekki tekið fullt af æfingum svo einhver sem getur hjálpað? Bætt við 12. júní 2008 - 22:29 Álagsmeiðsl(i)
Íþróttakennarinn minn í skólanum sagði mér að ef að þú færð þér kaffibolla þá hættir líkaminn að taka upp protein úr fæðunni í einhvern tíma:S. Er eithvað til í þessu??
Af hverju er mælt með því að lyfta einungis í 45mín-1klst? Ert að græða mest á þessum 45mín en ég meina ert líka að græða helling á seigjum 2 tímum og korteri í viðbót?
Ég er að spá í að byrja á Kreatíni en var að spá hvernig ég á að taka það inn það á að byrja á því að hlaða semsagt taka mera fyrstu 5 dagana?…eða hvað, getið þið komið með smá upplýsingar fyrir mig hvernig á að taka þetta inn?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..