tölvan mín hefur verið litningagölluð frá því að ég fékk hana fyrst, oftast hef ég hunsað bilanir hennar eins og lítið saklaust æxli, en nú er ég að bilast á henni. Þegar ég kveiki á henni fer allt af stað en ekkert kemur á skjáinn… það kemur bara “no signal” sem segir mér það að annað hvort er hún ekki að full-kveikja á sér eða þá að skjákortið sé eitthvað að „tardast“ Ég hef ekki keypt nýtt móðurborð síðan ég fékk mér hana né örgjörva. Einhver ráð um hvað gæti verið að? Mig langar ekki að...