Hér er það sem gerðist í þættinum 12. september :D - Seth reynir sitt besta til að vera vinur Summer , fær sér jafnvel vinnu til að vinna hrifningu hennar í ,,The Bait Shop” eða beitu skúrnum sem heldur tónleika með hjómsveit sem Summer heldur upp á. Hann fær miðana fyrir hana en kvöldið endar illa því Seth reynir að kyssa Summer og hún fór. Í endan þá kemur Seth að Summer , Zach og pabba Summer að borða saman , eins og hann hafði gert með þeim en það gekk ekki vel. - Ryan lendir í vandræðum...