Það var snjór þann dag er við forum úr húsinu sem ég ólst upp í. Stórar snjó fliksur duttu niður af himninum eins og ekkert væri og flugu hægt og rólega niður. Það voru liðnir 2 mánuðir síðan móðir mín dó. Pabbi varð brjálaður og það þurfti að láta hann inná geðveikis spítala. Það var gott að horfa á snjóinn. Það var eins og allar áhyggjur mina myndu hverfa, Þær flugu hægt og rólega niður. Ég heyrði í burðar mönnunum bera hluti úr stofunni , svefnherberginu og eldhúsinu. Eldhúsið var...