Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Vintage
Vintage Notandi síðan fyrir 18 árum, 9 mánuðum Karlmaður
594 stig

Re: GuitarPro/Reason Hjálp

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég er akkurat búin að vera að reyna það :/ virkar ekkert hjá mér, fæ ekkert hljóð í gegn. Og já, það er kveikt á hátölurunum mínum :P

Re: hjálp með gítara

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Veistu……. Mér finnst það frábært.

Re: til sölu!!

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 3 mánuðum
nice :)

Re: til sölu!!

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 3 mánuðum
er envelope e-r svona syntha effekt??

Re: hjálp með gítara

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég myndi fá mér Les Paulinn. Ég á Epiphone Les Paul Custom og hann er bara frábær í alla staði, kannski pínu þungur, en það venst. Ég myndi líka fara varlega í það að fá mér gítar með floyd rose. Þó það sé gaman að leika sér með það, getur það einnig verið heftandi, leiðindi þegar þig langar að skipta um stillingar og því um líkt. En af þessum Floyd Rose gíturum myndi ég líkast til fá mér Ibanez RG350, hálsinn á honum er mjög þægilegur og hann soundar bara ágætlega. En mundu bara að prófa...

Re: Gibson EB-3 árg '67

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Vá hvað mig langar subbulega mikið að kaupa þetta af þér :/

Re: ? Hljódfaeri á spáni ¿

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 3 mánuðum
flottar nærbuxur eru náttúrulega með því mikilvægara sem finnst í lífinu :D

Re: ? Hljódfaeri á spáni ¿

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Þú getur keypt e-ð drasl í El corte Ingles (minnir að það heiti það), það er í Alicante. Þetta eru engin gæðahljóðfæri, bara svona byrjenda dót.

Re: Leiðinlegt...

í Músík almennt fyrir 17 árum, 3 mánuðum
sælir Manhjalt :) Já auðvitað :P Það er náttúrulega al versti saur og horbjóður sem hefur, vonandi fyrir mistök, myndast í hausnum á e-m illa höldnum manni. Ég mæli eindregið á móti því að fólk reyni að komast yfir þetta lag og hlusta á það, það mun skemma ykkur :)

Re: Leiðinlegt...

í Músík almennt fyrir 17 árum, 3 mánuðum
danni hér :) Hver ert þú?

Re: Leiðinlegt...

í Músík almennt fyrir 17 árum, 3 mánuðum
1. Hulkomaniac 2. U2 3. The Crusade (Trivium)

Re: Carl Thompson.

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég myndi nú ekki segja að þessi bassi væri forkunnar fagur gripur, ég myndi nú taka Jazz Bassann minn fram yfir þennan. En aftur á móti er þetta ótrúleg græja sem hljómar mjöööög skemmtilega :P

Re: Mur Mur

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 3 mánuðum
C-G-D-G-Bb-D :)

Re: Ibanez

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 3 mánuðum
ok…….

Re: Ibanez

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Einhverntíma sá ég svona gítar nýjann úr kassanum á 35.000 kr í Hljóðfærahúsinu. Hvað keyptiru þennan eiginlega á?

Re: Rock Lee

í Anime og manga fyrir 17 árum, 4 mánuðum
hrísgrjónavín r sum :D

Re: Mixer, ójá

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
á því miður ekki pening, og mun ekkert eignast fyrr en næstu mánaðarmót.

Re: kjánaleg "moment"

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Besta crowd ever :D

Re: kjánaleg "moment"

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
já þetta var klikkað sóló :) Crowd pleaser dauðans :P

Re: kjánaleg "moment"

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Var að spila á MT. Vorum búnir með fyrra lagið, vorum að fara að byrja á seinna þegar ég fatta að ég átti eftir að stilla bassann minn upp um hálftón. Svo ég þurfti að taka bassastillingar/sóló :D Flestir hlógu í salnum því ég sagði Shit. En þegar sólóið var búið þá fékk ég svaka klapp. Ég hneigði mig eins og kurteisir menn gera og svo héldum við áfram að spila :D Þetta er til á videoi og allt.

Re: Er að leita að..

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Gibson Les Paul Custom m. EMG http://cgi.ebay.com/1989-GIBSON-LES-PAUL-CUSTOM-in-EBONY-w-EMG-81-60-PUPS_W0QQitemZ280128110522QQihZ018QQcategoryZ38086QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem Fender Stratocaster Mexico http://cgi.ebay.com/1998-Fender-Stratocaster-Pearl-white-on-white-w-case_W0QQitemZ190126136661QQihZ009QQcategoryZ38082QQrdZ1QQcmdZViewItem Hérna er það sem þú baðst um. Eina vesenið gæti verið að þetta er ekki á Íslandi :)

Re: Double kicker óskast

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég sá notaða dobblara í Hljóðfærahúsinu um daginn. Virtust vera í fínu standi og alls ekkert dýrir.

Re: Glænýr! :-)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Fretless. Það er ekkert verra :) bara öðruvísi :)

Re: bassamagnari til sölu

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Já ég veit það alveg. En 120.000kr fyrir 350$ magnara, það er viðurstyggilega mikið þrátt fyrir allan auka kostnað.

Re: bassamagnari til sölu

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Þetta er magnari uppá 350$ útí bandaríkjunum. Ég stór efa að þetta sé sá sami og þú átt fyrst þú keyptir þinn á 120Þ hérna á Íslandinu. Ekki nema þú hafir verið svikinn alveg fáranlega :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok