Góðan daginn. Eitt ætla ég að taka fram áður en ég byrja, þetta er ekki svona “týpísk” Metallica grein, og plís ekki byrja að kvarta, ohh enn önnur Metallica greinin, það kemur svona grein í hverjum mánuði! Allaveganna, hvað er að verða um þessa goðsagnakenndu metal hljómsveit, hljómsveitina sem hefur sett sitt mark á þungarokkssögunna, sem hefur gefið milljónum ungra tónlistamanna og áhugamanna innblástur? Hljómsveitin sem var alltaf á móti commercial tónlist, en nú eru þeir orðnir að þeim...