Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Smá hlálp kæmi sér vel :-)

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Sko það gæti líka verið að einhverstaðar sé svona lítið járndrasl á hálsinum (böndunum, ég er ekki heimskur bara man ekki hvað þetta heitir) sé brotið upp. Ef allt bregst geturu bara látið hækka “bridge-ið” upp.

Re: chokko rokkarar

í Rokk fyrir 22 árum, 7 mánuðum
OK ég kalla mig rokkara og ég er svona í grófum dráttum: Ég hlusta á Metallica (fyrstu 4 diskana) Ég er að safna hári (en þurfti að klippa fyrir ferminguna) Ég geng í slitnum gallabuxum og svörtum peysum Ég tromma Masterinn á borðið með pennanum í skólanum. Ég spila á rafmagnsgítar og stúdera rokk/metal lög. Ég hata Nu-metal fávita Ég er í “Rokkklúbbi Miðbergs” Ég er í rokkhljómsveit. ÞETTA ER AÐ VERA ROKKARI!

Re: Ógnvænlegt ástand í Mið-Austurlöndum

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Já Sharon er blóðhundur og fjöldamorðingi sem á að vera tekin fyrir af stríðsglæpadómstól SÞ. Eru allir búnir að gleyma þegar Sharon lét myrða þúsundir flóttamanna fyrir nokkrum árum?

Re: JÆJA það er staðfest!!!!!!!!!!

í Metall fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Já, kannski er þetta aprílgabb, en ef ekki………ROCK ON!!!

Re: Slipknot

í Metall fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Slipknot eru ömurlegir, en greinin var super góð, verst að hún var um lélegt band.

Re: Skítkast, leiðindi og aðrir daglegir viðburðir....

í Rokk fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Mitt álit er að Búdrýgindi eru leiðinlegir, sérstaklega þessi geldingur sem syngur. Og það er annars bara mitt álit.

Re: The first time =)

í Metall fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Sko, Nirvana og Blur sökka hálfpartinn, en kommon þetta var á árshátíð, við verðum að halda uppi stuði. En Metallica standa fyrir sínu, og For Whom The Bell Tolls var langbesta lagið okkar, en samt var minnsta stemmingin þá. Metallica! Maiden! Sabbath! Zeppelin! Deep Purple!

Re: The first time =)

í Metall fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Yeah! Sindri! Ég er sko gítarleikarinn í þessari fráleitu hljómsveit! En þetta var líklega hápunktur ævi minnar! ROCK ON!

Re: Það er ekki fjöldinn af strengjum... ;)

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Hey Cliff Burton gamli MetallicA bassaleikarinn var geggjaður, tékkiði á Cliff ´Em All og sjáið svalan bassaleikara.

Re: Könnun: "Á Sturla Böðvarsson að segja af sér?"

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Hann er fáviti og Sjálfstæðisflokkurinn er mafía.

Re: Chrysalis

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 8 mánuðum
bara eitthvað….

Re: KoRn - Untouchables (umfjöllun)

í Rokk fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Fyrsti KoRn diskurinn var náttúrulega langbestur, og Life Is Peachy hörku góður, en hini 2 voru crap! En ég vona að þessi verði góður og ekki svona helvítis þunglyndisvæl og grenj eins og þeir hafa verið að gera.

Re: Lögin sem björguðu lífi mínu

í Rokk fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Lögin sem breyttu lífi mínu eru: Nirvana: Where Did You Sleep Last Night, þegar ég var svona 7 ára var systir mín alltaf að hlusta á þetta og þarna byrjaði ég að fíla rokk. Jimi Hendrix: Hey Joe, þarna var ég 10 ára og alveg heillaður, og Jimi er einn af mínum fav í dag. Deep Purple: Allur “Nobody´s Perfect” tónleikadiskurinn, þarna var ég alveg sjúkur í Deep Purple, og var 10 eða 11 ára. KoRn: Falling Away From Me: Þarna var ég 12 ára og byrjaði að hlusta á Nu-Metal, en er alveg hættur að...

Re: Óska eftir rafmagsgítari

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Fyrir 0-10000 færðu bara drasl.

Re: ég veit metallica aftur en núna með öllum details

í Rokk fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Já góð grein en ekki alveg öll smáatriði :) en samt mjög góð grein. Og ég er ekki alveg sammála því að Black Album sé bestur :) fyrstu 4 rúla (sérstaklega Masterinn). Og hey Metalikat, ertu nokkuð member á www.mxtabs.net?

Re: GG Allin - Konungur sorans!

í Rokk fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þessi maður er vibbi og á ekki skilið að lifa og þetta er ekkert “rock on” fíflin ykkar, þetta er maður sem á að vera réttdræpur og er ekki neitt kúl!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Re: Teknó REMIX??????

í Metall fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Það er glæpur að remixa svona góð lög og Brazen!!! BRAZEN! ég vona að þú deyjir bráðum!

Re: MetallicA: Besta metal band sögunnar?

í Metall fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Já fan þú ert nú sorglegasta dæmi ever marr! Ef Master Of Puppets er “gredduvæl” en ekki My Sacrifice þá heiti ég Guðbrandur Njáll Torfason (sem ég heiti ekki). Þú hlýtur að heyra að Creed er bara FM-957/Popp-Tíví pokk/sykur/rokkband sem er bara ruzl.

Re: Seinkun á KoRn plötunni!!!!!

í Rokk fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Allt sem kom á eftir fyrsta KoRn disknum sökkar þannig…I dont give a fuck! Metallica Iron Maiden Black Sabbath Led Zeppelin Deep Purple TÉKKAÐU FREKAR Á ÞESSU!

Re: (hed)p.e.

í Metall fyrir 22 árum, 8 mánuðum
(hed)P.E. sökka þeir eru kúkalabba popp-tíví píkurokk þannig að ekki skrifa um þá grein.

Re: Metallica?

í Rokk fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Jamm Metallica rúla!!! Master Of Puppets er náttúrulega langbestur! Síðan koma Justice og Ride The Lightning! En þeir hafa nú dáldið ryðgað á 90´s en eru samt geggjaðir!

Re: íslensk lög með hljómum

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Mér finnst The Fugitive með Iron Maiden skemmtilegra en Be Quick Or Be Dead en það er samt nokkuð gott lag sko…

Re: gítar-tuner forrit?

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Tuner er fyrir aumingja.

Re: Banjo

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Banjo? Banjo? BANJO! HAHAHAHAHAHAHAHAHA! What shit have u been smoking!

Re: MetallicA: Besta metal band sögunnar?

í Metall fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Krakkar mínir þið verðið að fyrirgefa að mér finnst Re-Load og Load sökka og mér finnst Justice stökk niður á við frá Puppets en mér finnst hann samt geggjaður! Og fan, Creed er viðbjóðslegt hommarokk sem er spilað á FM 957 og Poop-Tíví!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok