Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Snillingur frá Vorsabæ (4 álit)

í Hestar fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Veit einhver hvernig hestur hann Snillingur er? Hvernig er gangurinn í honum? Hvort að það sé nokkuð var í hann?

Langar að æfa box (7 álit)

í Box fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Hæhæ… Ég vil endilega byrja að æfa box. Til þess að styrkja mig og bæta. Ég er með soldið spik sem mætti alveg hverfa en getiði upplýst mig um hvar sé verið að þjálfa box? P.s. tillit til þess að ég bý ekki í bænum. heldur í árborg.

Skotta mín - minningargrein (3 álit)

í Hundar fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Skotta mín Skotta leit dagsins í ljós þann 14 Júni 1999. Hún kom til okkar tveimur vikum eftir að við misstum gömlu tíkina okkar úr veikindum. Hún var rosalega skemmtilegur hundur. Barngóð, hlýðin. Hún átti til að láta eins og maður. Þegar hún var 1 árs þá eignaðist elsta systir mín dóttur og það þótti henni Skottu skrítið. Lítið barn á heimilinu! En hún vandist því fljótt og þegar stelpan stækkaði þá léku þær sér mikið saman. Árið eftir (2001) eignaðist systir mín strák og þegar hann hafði...

Feministar (35 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Af hverju var stofnað stofna þetta helvíti! Þetta minnir mig alveg rosalega mikið á rauðsokkinn í gamla daga. Ef einhver þingmaður eða höfundur tala um að kvenfólk séu bara til þess að sjá um heimilsstörf, klikkast þá ekki þessar dömur. Ekki mátti einn gamall höfundur (sem ég man ekki alveg hvað hann heitir í augnabliknu) segja vísur. Vísur sem fjölluðu um konur sem voru einskis nýtar, þá trompuðust þær algjörlega. Þótt að ég sé kvenmaður er mér alveg sama hvað sé sagt um okkur kvenfólkið....

Í takt við tímann - stuðmenn (12 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
jæja! Hvernig fannst ykkur þessi jólamynd?

Snjór!! ;( (39 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég er búin að fá mig fullsaddan af þessum ógeðslega snjó! Þetta er viðbjóður! Sérstaklega veðrið í dag. Ég fór á hestbak í einnri hríðinni og ég svei mér þá var farin að hallast á það að ég yrði marin á lærunum eða eitthvað! Ojj..

Stjörnur styrkja hjálparstarfsemina í Asíu! (20 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Nú finnst mér bara að íslendingar geti gleymt því að þeir verða eitthvað sérstaklega nefndir sem ónískir landar. Ég veit að þetta er soldið asnalega orðað hjá mér en ég er búin að lesa fréttir um frægt fólk sem gefa fúlgufjár til styrktar Asíu landana. Bara mín skoðun.

LOKSINS!! (3 álit)

í Sápur fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Julie! You bitch! Það hlaut að koma að þessu! En ekki á þann hátt að Eleni myndi labba að Julie allsberri með Frank.. Grey Eleni og Marina í kuldanum og Julie í “ástarsorg”!

Hvað gerðist í dag? 15. des? (0 álit)

í Sápur fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Hvað gerðist?????? Ég var í kóræfingu þá!

Svæði fyrir SAMKYNHNEIGÐA! (30 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Góðan daginn öll sömul! Ég ætla mér að kvarta svolítið eins og margflestir málglaðir hugarar gera. Ég var að lesa dálkinn um jafnrétti sem þið getið lesið hér. http://www.hugi.is/kynlif/threads.php?page=view&contentId=1840399 Það eru margir með hommafóbíu og vilja ekki sjá neinar typpamyndir en þeir sem samkynhneigðir eru vilja sjá öðruhvoru typpamyndir. Og lesbíurnar horfa auðvitað á stelpumyndirnar. En ég spyr fólk: “Hvað er svona hræðilegt við það að vera öðruvísi en aðrir? Eru...

Brigdet og Dylan enn og aftur :) (2 álit)

í Sápur fyrir 20 árum
Æjj.. Þátturinn í gær var snilld! Dylan játaði fyrir Mindy að hann væri eitthvað hrifinn af Brigdet og Brigdet hlustaði á restina af samtalinu þeirra. :) Ég ætla rétt að vona að þau nái að kyssast! Þau ná því eiginlega aldrei núorðið vegna þess að einhver labbar að þeim og svona. :( Ég veit að ég hljóma eins og væmniskrakki en ég sekk oní þættina þegar ég horfi á þá.. Sumir vita hvað ég er að meina. :)

Á móti skuggi85? (40 álit)

í Tilveran fyrir 20 árum
Ég skil ekki eitt. Af hverju eru svona margir hugarar á móti skugga85? Hann er eins og hver Hugari sem sendir inn greinar, myndir, kannanir og svara korkum! Ég hef alls ekkert móti honum. Hann hefur húmor fyrir öllu rétt eins og allir. :)

Helvítið hún Julie! (7 álit)

í Sápur fyrir 20 árum
Hvað er eiginlega málið með hana?? Hún heldur að Frank sé hrifinn af henni og hún heldur að Eleni sé fáviti að fatta ekki að það sé eitthvað gruggugt við hana. :S

póstur á vísir.is (3 álit)

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hvað gerir maður ef pósturinn virkar ekki??

Helvítis Dýraperri!! (9 álit)

í Hestar fyrir 20 árum, 2 mánuðum
“Grunaður um að níðast á hrossum Lögreglan á Selfossi handtók skömmu eftir miðnætti í nótt mann í Þorlákshöfn eftir að sést hafði til hans koma út frá hesthúsi í hesthúsabyggðinni þar í bæ. Grunsemdir voru uppi um að maðurinn hefði verið að fá kynferðislega útrás á skepnum í húsinu. Lögreglan segir, að maðurinn hafi verið færður í fangageymslu og sé málið í rannsókn. Verði dýralæknir m.a. fenginn til að kanna hvort átt hafi verið við hrossin og þá hvort þau hafi orðið fyrir skaða.” Tók það...

Mig sárvantar hvolp. (0 álit)

í Hundar fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Halló hundaáhugamenn! Það þýðir ekkert fyrir mig að reyna að auglýsa á korkun og sérstaklega hvuttasíðurnar! Ég ætla mér að reyna það hérna. Mig vantar hvolp. Hann má vera blandaður af border collie, labrador, golden eða íslendingur. Helst tík. Við erum 4ja manna fjölskylda sem getum ekki verið án hunds. :( Tíkin okkar fór í febrúar og núna finnst okkur kominn tími á að fá hund. Ef þið vitið um eitthvað got í sveitum og bæjum, endilega látið mig vita í síma 846 - 7182 eða sendið mér línu á huga. :)

NM í Svergie (1 álit)

í Hestar fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Veit einhver hvenær NM verður í sumar?

ekkert smá fallegt (0 álit)

í Ljóð fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Þetta er ljóð eftir vin minn sem mig langar að sýna ykkur. Ást mín er svo sterk að eigi get ég hætt að elska þig, Ef bönd okkar brotna ég veit ei hvað mun verða um mig, Kannski mun ég lifa af kannski er ekki von, Þá mun bresta draumurinn að stofna fjöldskyldu og að ala son, Munu við skilja veit Guð að ég mun sakna þín, En ég vill að þú vitir að að ástin er ávallt þín, Þú verður sorgmædd um tíma en verður svo aftur góð, Því tileinka ég þér þetta ástarljóð.

Seljendur hvolpa (1 álit)

í Hundar fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Hæ hæ hugarar og aðrir hundaeigendur. Það eru smá vandamál hjá mér. Ég keypti mér tík sem var sögð að vera hreinræktuð af Border Collie. Allt í lagi með það. Ættin hennar fylgdi með á blaði. Ömmurnar og afarnir hennar eru skráð en ekki foreldrar hennar. Svo þegar ég ætlaði að láta skrá hana, þá var sagt við mig að hún væri ekkert ra***** hreinræktuð. Ég meina, hvað er málið hjá fólki sem eru að rækta hunda í eigin hagsmunasemi, að skrá ekki foreldra áður en krílin eru seld? Úr þessu goti...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok