Hehe.. Litli þjoðverjinn sem kennir mér ensku núna var að reyna að segja okkur að stuttmyndin sem við værum að fara að horfa á, væri skemmtileg grínmynd frá Bretlandi.. Þetta kom svona út: ,,Krakkar, í dag erum að horfa á eina stutt grínamynd frá Bretalandi." Ég átti bágt.. Með að hlægja ekki.. XD