Ehh… Ég er alveg sammála þessu. Mín hestamennska er þannig að ég hugsa um hrossin, þjálfa þau og margt fleira. :) Ég lærði það fyrir 2 árum að þetta snýst ekki um það að vera númer 1 og alltaf að keppa! Pabbi minn á og hefur átt marga góða hesta og ég hef bara keppt á einum frá honum. En Einar Öder hefur lánað mér fullt af hrossum reyndar á sínum tíma. Nú er ég að nýta tímann með því að temja það sem þarf að temja og gera betur með. Aldrei að vita hvort að maður fer á mót með þau hross eftir...