Ég myndi biðja þau bæði að koma inní eldhús og tala við þig í næði. Spyrja á þessum dúr: ,,Treystiði ekki ykkar eigin dóttur? Ég drekk ekki og hef margsinnis haldið því fram. Og ef eitthvað myndi koma uppá myndi ég hringja í þig pabbi og segja þér það. Það mun sanna það að þið getið treyst mér.“ Ef þú biður pabba þínum að koma ef allt fer í háaloft, þá færðu mörg ”prik" frá foreldrum þínum. Gagnkvæmt traust sem myndast eftir á vonandi. :)