Ég skal segja þér það og ég ætla ekki að tala á barnamáli ef þú skilur þetta ekki. Hestur sem er við taum á auðveldara að bera sjálfan sig og knapann. Hesturinn verður að hafa burði til þess að bera knapann. Hestur í náttúrunni hefur það eðli að vera frjáls með skrokkinn. Með hausinn slakann. Fólk sem ríður með slakann taum eru í raun og veru að skerta burðinn hjá hestinum. Nota bene, hestur við taum sem er með rétta burði, gefur eftir í taum og skrokkurinn gefur eftir.