Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Vindverkur
Vindverkur Notandi frá fornöld 0 stig

Re: Frá Arnari Eggert - Punktar um Nirvana

í Músík almennt fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Arnar minn, eins og hefur komið í ljós á þessum netmiðli eru ekki allir á eitt sammála þér varðandi þessa hljómsveit og eða Curt sjálfum. Afhverju menn báðu þig um að halda þessa tölu á tribute tónleikunum, veit ég ekki. Og afhverju þú tókst það að þér skil ég ekki. Það var eins og að refi hafi verið hent inní hænsnakofa þegar þú steigst á sviðið. Allir hafa rétt á skoðun sinni, og þú líka. En þetta var ekki rétti vetvangurinn né tíminn til að koma með hana, með allri virðingu fyrir þér. Við...

Re: Nirvana skiptir ekki máli - greinin

í Rokk fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Algjör snilld!

Persónulegt álit!

í Rokk fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Eitt má ekki gleymast í þessari umræðu hér um nirvana, er það að hér eru menn að skiptast á persónulegum skoðunum um hljómsveit. Hver og einn hefur sína skoðun á henni sama hvað öðrum finnst. Það eina að segja að einn hafi rétt fyrir sér og einhver annar rangt, er bara vitleysa. Það hafa allir rétt á sínu persónulega áliti. Ég persónulega held mikið upp á þessa hljómsveit og mér finnst hún langbest. En ég ætla ekki að þvinga mínu áliti upp neinn. Sem betur fer er það nú þannig að menn hafa...

Nirvana er ekki popp!!

í Rokk fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég verð nú að segja það að Arnar Eggert Thoroddsen hefur greinileg ekki mikið vit á Nirvana eða tónlist almennt. Allir vita að Nirvana spilaði ekki popptónlist. Og að Nevermind sé poppplata!! Hvað er að?? Það er staðreynd að þessi plata er ein besta plata sem gefin hefur verið út fyrr og síðar. Þetta sér maður á því að alltaf kemur upp ný kynslóð af fólki sem kaupir þessa plötu og heldur upp á þessa hljómsveit. Ég held að þessi Arnar ætti bara að fara að gagnrýna mat og skrifa um hann í...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok