Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Geðsjúkar Harðsperrur!!!

í Heilsa fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Eitthvað segir mér að þessi piltur sé ekki að taka hnébeygjur :) …enþá allavega

Re: Geðsjúkar Harðsperrur!!!

í Heilsa fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Finst bara óþarfi að taka svona mörg. Hann þyngir þá bara nema að hann sé að gera þetta uppá þolið

Re: hræddur

í Rómantík fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Þá gerist akkúrat það sem ég er að segja. Panikkar yfir löngu liðnum atburðum sem koma þessu sambandi ekki við og dömpar henni eða eyðileggur möguleikana á einhverju meira og hún hafnar honum

Re: hræddur

í Rómantík fyrir 16 árum, 10 mánuðum
ég er hræddur vegna reynslu úr fyrra sambandi, sem fór svo mikið í fokk að ég er enn að jafna mig, ég er hræddur um að þetta fari á svipaðan veg og ég lendi á sama stað og ég var fyrir tæpu ári síðan Ef þú ert eitthvað að velta þér uppúr því þá gerist það pottþétt.

Re: Geðsjúkar Harðsperrur!!!

í Heilsa fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Það er löngu sannað með ítarlegum rannsóknum að teygjur eftir æfingar gera lítið sem ekkert fyrir þig uppá harðsperrur að gera! Teygðu frekar fyrir æfingar það skilar mun meiri árángri og hitaðu líka alltaf vel upp. Ekki vera að taka einhver 30 reps í einhverju tæki eða með lóðum því það er bara rugl! Taka frekar 6-12 reps nokkur sett Semsagt teygja fyrir frekar en eftir. Getur þessvegna gert bæði það skemmir allavega ekkert fyrir og tekur stuttan tíma þótt flestir séu latir við það

Re: Útskriftarferðir costa del sol einhver?

í Ferðalög fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Já okei. Vinur minn sagði mér bara frá stelpnahóp úr Fg sem væri að fara á sama tíma og sama hótel. Hélt það væruð kanski þið. Bókuðum í gær :) En við förum út 7-21 ágúst og erum öll á hotel sol timor (rétt hjá snekkjuhöfninni) Maður á örugglega eftir að rekast eitthvað á ykkur, það var oft hefðin hjá Íslendingunum að byrja á Íslendingabarnum Viking bar áður en fólk splittaðist í allar áttir en maður sér bara til

Re: Útskriftarferðir costa del sol einhver?

í Ferðalög fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ert þú eða vinkonur þínar úr FG?

Re: Útskriftarferðir costa del sol einhver?

í Ferðalög fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Akkúrat :) Man bara að síðast þegar ég fór þá voru 1 eða 2 skólar með útskriftarferð. Það kryddaði ferðina ágætlega

Re: Útskriftarferðir costa del sol einhver?

í Ferðalög fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Er að vinna. Samt alveg 20 manna vinahópur af strákum og stelpum á aldrinum 18-25ára

Re: Stelpur, what the hell sko ? :D

í Rómantík fyrir 16 árum, 10 mánuðum
hahaha akkúrat. Ekki eins og draumadísin banki uppá uppúr þurru heima og vilji spila saman tölvuleiki. Ef þú blandar ekki geði við fólk þá er ekkert að fara að gerast

Re: Gleymsku drykkur?

í Djammið fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Roophy colada?

Re: skordýr að slást

í Bardagaíþróttir fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Þess má geta að bjallan í þessu video'i er Fedor pödduslagsmálanna, hún/hann er gjörsamlega ósigrandi og veður í kjellingum

Re: liverpool

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Annars hlustaði ég á þetta viðtal og skildi ekki orð sem carragher sagði! Talaði eins og Brad Pitt sem síguninn í snach. Carra hefði bara átt að leikann því þessi grófa Liverpool enska er óskiljanleg með öllu

Re: Er Animal Pak bannað á Íslandi?

í Heilsa fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Hann hefur ekkert að gera við prohormone 17 ára. Nóg af testesteron'i í honum sem líkaminn framleiðir á þessum tima = já vitleysa í honum

Re: hbl - athugun

í Heilsa fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Akkúrat! Verðið hækkar og hækkar á þessu því það er alltaf fleirri og fleirri neðarlega í þessu mesta píramída scami sem ég veit um! Líka drasl vörur og ekki sambærilegar próteinvörum úr fæðurbótaefna verslunum td. En enginn fattar neitt!

Re: Fæðubótarefni - Hjálp.!

í Heilsa fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Eina leiðin til að þyngjast er að borða fl hitaeiningar heldur en þú brennir! Taka mataræðið í gegn. Borða alltaf nóg. Getur bætt haframjöli og ólífuolíu í blandarann þegar þú býrð til próteinsheik (banana og mjólk líka) til að fá fleirri hollar hitaeiningar, holla fitu, kolvetni og prótein Mæli annars með kreatíni, ZMA á kvöldin, lýsi, mysuprótein og gaine

Re: Fæðubótarefni - Hjálp.!

í Heilsa fyrir 16 árum, 10 mánuðum
vaxtarvorur.is að sjálfsögðu ekki ö

Re: Fæðubótarefni - Hjálp.!

í Heilsa fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ég mæli með vaxtarvörum! Hann Ægir sem rekur búðina er með mesta úrvalið og langlægstaverðið líka. Vaxtarvörur.is

Re: Er Animal Pak bannað á Íslandi?

í Heilsa fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Silimarin. Það er anskoti nóg til að hreinsa lifrina. Þekki engan steranoktanda sem hefur þurft eitthvað meira. Og þetta methyl. Er þetta ekki eitthvað drasl/fake bara? Held hann þurfi ekkert að kickstarta eistunum neitt spes í gang eftir þetta nema kanski með smá tribulus. Allavega ekki hcg eða nolvatex eða eitthvað þannig ef þetta methyl er ekki steri því það þarf að vera ansi öflugur kúr til að fá túttur og littlar líkur bara

Re: Animal Pak

í Heilsa fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Meira svona testesterone boosterar í þessu eins og tribulus en ekki sterar þar sem þú ert að éta hreinlega hormóna. Animal stak2 er endurgerð og búið að fjarlægja alla hormónana úr gömlu gerðinni. Gæti samt verið vesen að redda þessu og Animal Pak inn vegna strangs eftirlits í tollinum á vítamínum og fæðurbótar efnum. Bara svo þú vitir að því þá er þetta óttaleg vinna að éta þetta animal pak því þetta er ekki einhver 1 pilla heldur er hver skamtur poki með einhverjum 15 pillum í sem þú átt að gleipa

Re: Jæja

í Rómantík fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Afhverju færðu ekki bara að rúlla með? Ef þú ert ekki áberandi leiðinleg/vond við hana, ert almennileg og sínir áhuga á að koma með þeim þá getur kærastinn þinn (hvað þá gellan) bannað þér það og væri það frekar skrítið bara

Re: Stelpur, what the hell sko ? :D

í Rómantík fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Þátturinn þarna með Ómari er á flass ef mig minnir rétt. Hann er ekki fastur í þessu mainstream shitti eins og 50cent! Hann er líka að fara að flytja inn One Be Lo núna á næstunni. Er ekki nógu klár um þennan kappa en hef heyrt soldið af lögum með honum og finst textarnir og rímurnar hans ansi góða

Re: liverpool

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Þáttarstjórnandinn haði kallað hann rolu og aumingja… Veit ekki með þig en ég hefði ekki tekið þessu vel að einhver kjaftforasti þáttastjórnandi bretlands væri að drulla yfir mann

Re: liverpool

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Hann var bara ósáttur með að lúðar á borð við Ledley King og Sol Campell væru framar í röðinni sem er ekkert annað en fáránlegt. Í lagi með Rio og Terry en ekki þessa pappakassa líka

Re: Stelpur, what the hell sko ? :D

í Rómantík fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Meina að þeir segjast fýla einhverja tónlistar stefnu (pönk, rokk, metal) en geta svo bara nefnt 1 band tops sem er ekki einusinni the real thing! Eins og td blink 182 sem er bara eitthvað grínband Bætt við 11. janúar 2008 - 21:20 Semsagt ekki djúpt þarna á bakvið. Var ekki að tala um svarið þitt þótt ég skilji að það hafi kanski skilist þannig :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok