Sýnt hefur verið fram á að fótbolti geti valdið heilaskaða! Að skalla bolltan úr gríðarlegri hæð jafnast á við vænt hnefahögg sögðu einhverjir læknar sem gerðu ransókn á þessu og vildu banna eða takmarka skallabolta við vítateig (sem er ekki séns að verði gert) Þetta er fyrir utan eina mestu meiðslatíðnina sem verður í íþróttum um allan líkaman…. Á þá að banna fótbolta? Þetta var bara dæmi um eina algenga íþrótt og væri hægt að nefna endalaust áfram td handbolta, hokkí, amerískan og breskan...