Þegar ég var í svona 3 bekk, þá fékk ég nýtt hjól, var að alltaf að sjá gírana skiptast. Svo eitt skipti sem eg var að tjekka á gírunum, hjólar kallin ekki á staur. vandræðilegt móment? yes.
Tja.. margt fólk er betra í því að tala tungumálin heldur en að kunna málfærðina, Þetta er bara í rauninni eins og segja að við eigum að fá 10 í íslensku prófum vegna þess að flestir hafa buid á ísl alla sína ævi. Fólk nær málfræðinni misvel.
Gaur ertu að grínast ? Ættir kanski að fara hætta tjá þig. Miðað við tjáningu þína hérna get ég mer til um að þú sert í kringum 13-14 ára aldur ad komast yfir “negra” talið ? ótrúlegt hvað fólk eins og þú getur farið í taugarnar á manni fyrir HEIMSKU.
Ef þú ert að tala um ad nota Ipodinn eins og harðandisk.. þá ættiru að sjá ipodinn þinn í My computer, færir bara lög inn á það. Virkar hins vegar ekki ad hlusta á lögin þá.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..