Ég er að æfa fótbolta og í ræktinni, hleyp býsna mikið og borða því frekar mikið af kolvetnum. Ef þú ert ekki að brenna mikið fitnaru bara við kolvetnis átinu. Annars er alltaf gott að borða bara hollan mat, næringaríkan og próteinríkan.
Það er búið að hellast 2x kók yfir fartölvu vinar míns og hún virkar fínt i dag :p Bætt við 16. janúar 2007 - 16:08 Og með systkinin.. ég myndi án djóks lemja bræður mína ef þeir mundu hella einhverju yfir fartölvuna mína.
Hann segir sjalfur í einum þlættinum “i kinda absorb other peoples powers” Bætt við 11. janúar 2007 - 20:31 Þeas þegar þeir sem eru med krafta eru nálægt honum.
http://www.nbc.com/Video/rewind/full_episodes/heroes.shtml hérna getiði horft á alla 11 þættina sem eru komnir online, fyrir þá sem nenna ekki að bíða og þá sem ekki nenna að downloada þeim :) Bætt við 11. janúar 2007 - 20:29 getur vel verið að madur .urfi ad borga or sum, nennit ekki ad kynna mer það.
Haha, svona hugsadi eg lika eftir fyrsta þáttinn, fannst hann ekkert spes, en án djóks þá verða þeir bara betri. Búinn ad horfa á 11 þætti og ég verð bara segja að þú finnur ekki betri þætti til ad horfa á :
Að taka víti úr sundur og taka púðrið úr tveimur tertum og blanda því saman er alls ekki það sama. Vítin eru littlir holkar med pudri inni sem madur tekur úr tertunni og setur þráð við, þú ert ekki að taka púðrið úr því
Ég skil þig vel :) En málið er að þetta er hægt ef þú skipurleggur þig og nýtir allan tíman sem þú hefur. Hvernig helduru ad þetta verði þegar maður er kominn í háskóla? :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..