Álfar eru sagði búa aðeinns á 3 stöðum á jörðini og Ísland er einn þeirra. Ég á einn vin sem fór út og hitti einhverju munka uppí í einhverju fjalli, þar var einn sem sá fylgiverur og sagði hann við vin minn um leið og hann sá hann að það fylgdu honum Álfar. Og spurði hann hvort hann kæmi frá Íslandi, því að hanns sögn eru Álfar ekki eins á öllum stöðum ? Meira veit ég ekki um þetta mál en fanst eins og ég ætti að deila þessu með ykkur ;O)