Lárus gerðist trúboði á lítilli eyju úti fyrir ströndum svörtustu Afríku. Dag einn kom höfðinginn til hans æstur mjög. “Hvað er að?” spurði Jónas. “Hvítt barn fæddist í þorpi,” sagði höfðinginn. “Við ekki vilja hvíta mann gera dælt við okkar konur. Þú eini hvíti maður, ættbálkur steikja þig lifandi!” Nú lá við að Lárus missti móðinn. Þá sá hann hóp af kindum uppi í hlíðinni og sagði við höfðingjann, “Sjáðu þarna! Þarna er hópur af hvítum kindum.” “Já, mig sjá!” sagði höfðinginn. “Nú,” sagði...