Hæ Nú finnst mér vera kominn tími hjá mér að uppfæra trommusettið mitt Ég hef haft augastað á Ludwig græju svoldið lengi og er að spá í að skella mér á eitt stk svona: http://www.music123.com/Ludwig-LC325E-Accent-CS-Custom-Elite-5-Piece-Set-i143223.music Ég er tiltölulega ný í bransanum svo þekking mín er frekar takmörkuð … og leita ég til ykkar með ráðleggingar. Ég er í hljómsveit og við höfum spilað þónokkur gigg.. og gengur vel, fæ að heyra að ég sé ágæt en auðvitað á ég helling eftir...