Dótturfélag Microsoft hugbúnaðarfyrirtækisins, MSN, hefur ákveðið að loka fyrir frjálsa notkun spjallrása í flestum ríkjum heims þar sem óttast er að barnaníðingar hafi misnotað rásirnar. Lokunin kemur til framkvæmda 14. október nk. og nær til allra landa heims nema Kanada, Bandaíkjanna og Japans. Í þesum tilgreindu löndum verður aðgangur að MSN-rásunum takmarkaður við áskrifendur. Engin viðbrögð hafa komið frá helsta keppinaut MSN, Yahoo. <br><br><font color=“white”>Hvað ert þú að...