Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ViktorVaugn
ViktorVaugn Notandi síðan fyrir 19 árum, 8 mánuðum Karlmaður
140 stig

The Last Stand (0 álit)

í Hip hop fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Nýja platan frá Boot Camp Clik, þar sem þeir allir með tölu koma saman á nýjan leik. Frábær plata með töktum frá 9th Wonder og Pete Rock ásamt fleiri góðum, tjékkið á henni.

Dipset (30 álit)

í Hip hop fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Dipset eru feitast málið þessa dagana.

J Dilla - Donuts (6 álit)

í Hip hop fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Coverið á nýju plötunni hans J Dilla/Jay Dee, Donuts. Ég mæli eindregið með henni. Hvíl í friði.

Fishscale (9 álit)

í Hip hop fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Coverið á nýju Ghostface Killah plötunni, Fishscale sem á að koma 28. febrúar. Meðal pródúsera á henni eru MF Doom, J Dilla og Pete Rock. Miðað við það sem ég hef heyrt af henni verður þessi plata mögnuð, enda er ekki við öðru að búast af Ghostface.

Freddie Foxxx AKA Bumpy Knuckles (12 álit)

í Hip hop fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Freddie Foxxx, einn besti hardcore rappari sem til er. Hann hefur gefið út þrjár plötur, og af þeim er Industry Shakedown (2000) frægust, en hún var mest selda indepentent platan árið 2000 í Bandaríkjunum.

Grandmasters (5 álit)

í Hip hop fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Grandmasters, platan sem DJ Muggs úr Cypress Hill og GZA The Genius úr Wu-Tang eru að gera saman. Þessi plata verður ein af beztu ef ekki bezta hip hop plata ársins, miðað við lögin tvö sem hafa lekið út á netið af henni.

Ghostface Killah (1 álit)

í Hip hop fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ghostface Killah úr Wu-Tang er að fara að gefa út nýja plötu, sem á að heita Fish Scale, eftir eftir fínni gerð af kókaíni. Platan á að koma á síðari hluta ársins.
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok