Ég held að rokkið sé ekki kannski dautt, en í alvarlegri lægð. Ég vill taka það fram að heavy metall er ekki rokk, ég veit ekkert hvernig staðan er á þeim bænum þessi misseri. Ég held að rokki hafi verið veitt mikið högg með tilkomu NIRVANA, þeir samfærðu alla hálfvita heimsins að það væri auðvelt að gera vinsæla tónlist. Þegar ég kveiki á X-FM í dag heyri ég ömurlegt þvergripa'rokk', sbr. LCD Soundsystem og Bloc Party og ‘The’ hljómsveitir ( The Strokes t.d.). Hvaða heilvita hljómsveit...