Tupac er ekkert ofmetinn, hann var alveg jafn góður og hype-ið gefur í skyn. B.I.G var líka brjálaður, þó að hann hafi aldrei verið með neitt message eins og Tupac. En Eazy-E var bara mediocre rappari, ekkert sérstakt flæði og allt ghostwritað. Að segja að Eazy-E hafi verið gangster er eins og að segja að Eminem sé svartur, wack.