Ég er þér sammála, í fyrsta skipti meira að segja. Múslimar (margir þeirra) skutu sig all rækilega í fótinn með þessari vitleysu. Þeir eiga ekkert gott skilið eftir þetta, ég er ekki trúaður en að brenna þjóðfána er ein grófasta móðgun sem hægt er að framkvæma, sérstaklega þegar trúartákn er á þeim. Þessar myndir eru ekkert alvarlegar, en þetta sýnir glögglega að Íslamstrú er í eðli sínu ofbeldisfyllri en t.d. Kristni, sem er þó alveg nógu ofbeldisfull. Þetta er líka merki þess hvað...