Held að þetta fólk sem er að segja að þetta eina ár skiptir máli (draga eflaust þá alýktun afþví fleiri 17 hafa ollið slysi heldur en 18 ára, ekki það að ég viti það en held það) gleyma að spá í það að þessir 18 ára eru búnir að vera með prófið lengur og eru reyndari, auk þess er algengt að þeir sem eru nýkomnir með prófið séu meira að keyra glannalega, og þá held ég að þetta eina á á milli breyti því ekki, þarsem fólk er ekkert að “þroskast” helling á einnu ári, heldur verða þreyttir á því...