Hvað finnst ykkur um hestamenn sem eru að nokkurnveginn að leggja þetta sport niður ? veit ekki með ykkur en ég bý á stað þar sem eru mikið af sveitum og hesthúsum í kring, við strákarnir og kallarninr sem eru á hjólum vildum fá braut en það var bannað það útaf hestamönnum svo við erum nuna að hjóla eh staðar uppí sveit, og þá varð allt brjálað útaf því að við spóluðum eh upp en ég meina það er enginn annar staður til að hjóla á, afhverju í anskotanum getur fólk ekki leyft okkur að stunda...