það er reyndar rétt hjá þér. ég er sjálfur í skóla og í íslensku tíma kann ég bókstaflega ekki íslensku :P setningafræði og hættir sagna og beyginar og allt draslið… frekar flókið málið er bara með dönsku að mér finnst óþolandi hvernig hún er töluð: hreymurinn,túlkuninn,framburðurinn allt draslið fer bara óeðlilega mikið í taugarnar á mé