ég var voða mikið ‘'þriðja-hjóls’' gaur. ég var í vinahóp og við vorum 5 strákarnir. Svo kynntumst við öðrum vinahóp með 5 stelpum og ég var alltaf fyrir utan. svo kom ein stelpa til mín og við erum núna búin að vera par í hálft ár og ég elska hana meira en allt. bara svona reyna hressa þig við og gefa þér von :)