ég heyrði að Saddam kallin hefði rústað einhverjum bæjum og þorpum með efnavopnum bara til að 'testa' þau. og hvað varðar þennan frábæra forseta bandaríkjana þá eru bara alltof fáir sem halda að hann hafi farið í stríð uppá glens og gaman. Menn heyja ekki stríðs nema þeir séu bókstaflega þvingaðir til þess og í þessu tilfelli var Saddam að hóta Bush og hans þjóð að efnavopna þá. Átti Bush bara segja ok? það var annað hvort hans þjóð eða þjóðin hans Saddam. Hlutverk forseta er að taka...