tilgangur lífsins er það sem hverjum og einum finnst hann vera. það er enginn einn tilgangur lífsins. sumir vilja verða ríkir og frægir, aðrir vilja verða meistarar á einhverju sviði og enn aðrir vilja bara eignast fjölskyldu og þak yfir höfuðið. Það er ekki hægt að svara spurningunni um tilgang lífsins fyrir alla í heiminum, einungis fyrir sjálfan sig.