Ég er núna nýhættur úr sambandi. Ég er búin að ganga í gegnum allt þetta sem þú lýsir og stend mig bara ágætlega og lífið farið að fara í samt horf. Mér líður vel og allt gengur vel. En það er eitt sem nagar mig svolítið. Mig langar svo að vita hvert henni gangi vel, hvort að henni líði nokkuð illa. Jafnvel þótt við séum hætt saman og tölum ekkert saman á nokkurn hátt þá þýðir það samt ekki að mér þykir ekki vænt um hana. Gerðist ekkert svipað hjá þér?