tjah ég byrjaði eitthvað að glamra á gítar í kringum 11 ára. Veit ekki afhverju ég gerði það, ætli mér hafi fundist það töff. Svo fór ég í tónlista skóla. Það var það leiðinlegasta sem ég hafði nokkurtíma gert. Nokkru síðar uppgvötaði ég annað hljóðfæri. Það var jú bassafanturinn. Ástæðan fyrir að mig langaði til að byrja spila á bassa er líklegast útaf Shavo Odadjian, bassaleikara system of a down. Ég keypti mér fyrsta bassan minn í kringum 12-13 ára og svo virðist sem ég hafi verið með...