já ég var nett pirraður, en maður skilur samt alveg að fólki sem finnst skata ekki góð er kannski ekki alveg að fýla lyktina sem kemur af þessu, ég ét skötu og er nú alinn upp af sjóara ætt, en jafnvel mér finnst lyktin af þessu andskoti sterk. Maður tárast á tímabili :P