ef ég fengi að ráða þá myndi ég afnema þessa reglu ''engin kennari, ungur sem gamall, skal fá að útskrifast úr kennaraháskólanum með bros á vör, taka skal fram að allur húmor, góðvild eða skemmtiskapur er með öllu bannaður og skal sá aðili vera tilbúin að hefja margskonar tilgangslausa kennslu ofaní alvöru kennslu til að rugla nemendur í rýminu og stressa þá til prófs.'' Þetta er samt bara svona óskráð regla en hún gildir samt að einhverjum ástæðum :/