mér finnst ísland vera falleg eyja náttúrlega séð og mér finnst gott hvað ríkið hugsar um náungann, s.s. að veita fólki styrki og að það sé bannað með lögum að vera heimilislaus. mér finnst slæmt hvað íslendingar eru tillitslaus, eigingjörn, nísk og ókurteis þjóð. en auðvitað á þetta ekkert við um alla en í heildina litið þá eru íslendingar frekar eigingjarnir og frekir.