mér finnst frekar barnalegt af þér að segjast vera með betri eða þroskaðari tónlistasmekk en ég. sjálfur hlustaði ég á pink floyd, iron maiden, led zeppelin og miklu fleira þegar ég var 7-8 ára en svo þróaðist MINN tónlistasmekkur yfir í víkinga og drekasull. en auðvitað hefur þú hinn eina rétta tónlistasmekk og ég ætti ekki að vera reyna svara fyrir mig.