ég var að prufa að setja gamla baldur's gate inná tölvuna mína til að rifja upp gamla tíma en þegar ég var að installa honum þá frosnaði installið þegar það var komið á 22% og ekkert gerðist ég auðvitað bara exaði því og reyndi aftur en þá kom upp að leikurinn væri nú þegar inní tölvunni en ég gat ekki ýtt á play game því þá kom eitthvað rugl en þegar ég reyni að uninstalla leiknum þá kemur alltaf bara þetta: the log file ‘C:\program files\black isle\baldur’s gate\unist.isu'is not valid or...