Þegar ég var 16 ára gamall þá er mér gert ljóst að ég þurfi að velja hvað ég vill læra. Fyrst dettur mér í hug gullsmíði, ég fæ að fara í prufu hjá gullsmið og kemst þá að því að það er ekki eins spennandi og það virtist í fyrstu. Allt í lagi, sjaldan er ein báran stök. svo vel ég blikksmíði afþví mér datt ekkert annað í hug og ég þekkti einn í blikksmíði. Ég fer í skóla á grunndeild málmiðnaða og skrái mig í vinnu við blikksmíði. Ég skildi ekki afhverju það þurfti að mennta sig við...