Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Mínir uppáhalds bassaleikarar

í Músík almennt fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Les Claypool hann er kóngurinn

Re: Á ég rétt á því að skipta/skila tölvuni?

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hvaða týpa af Asus vél er þett? Ég á eina asus a6k og ég gef henni 6 stjörnur af 5 mögulegum. frábær vél

Re: Robbie Fowler

í Knattspyrna fyrir 18 árum, 12 mánuðum
hahaha þetta að koma frá man utd manni, man utd hefur alltaf verið með ljótustu fótboltamennina í sínu liði., Mér er nú samt algjörlega drullusama hvort gaurarnir séu ljótir eða ekki, er að horfa á fótbolta en ekki fegurðarsamkeppni.

Re: Saga System Of A Down

í Rokk fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ef að Mezmerize er lélegur diskur þá heyti ég Bill clinton

Re: Hver var seinasti diskurinn sem þú keiptir þér ?

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Dr.Spock - Dr.Phil Rass - Andstæða Þessa tvo snildardiska keypti ég mér í vikuni

Re: Guðjón Þórðarson

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Þessi gaur er bara snillingur, lætur eingan vaða yfir sig og er algjörlega sama um hvað aðrir segja um hann,.

Re: Útsendingu á Xinu og Skonrokk hætt..... OgVodafone uber alles!

í Deiglan fyrir 20 árum
Nú getur maður ekki hlustað á útvarp lengur!!!!!!!!! Það hlítur að vera hægt að skera niður hjá xinu svo að það sé hægt að reka stöðina með hagnaði.. ég er svo pirraður að ég ætla að hætta í viðskiptum með bæði SDSL tenginguna mína og gsm síman minn hjá vodafone, svo ætla ég að kaupa mer gerfihnattardisk og segja upp öllu digital ísland draslinu, HELVÍTIS DRULLUCOMPANY Eikkvað myndu hnakkarnir gera ef að FM957 myndi hætta,

Re: Lokuðu þremur útvarpsstöðvum

í Tilveran fyrir 20 árum
Ertu ekki að grínASTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTT … Hvað í anskotanum á ég þá að hlusta á. engin tvíhöfði og engin freysi… Vonandi kemur eikkver kall og ræður þessa kónga í vinnu og stofnar nýja rokk stöð.

Re: Íslenskt útvarp að deyja, Tvíhöfði hættir

í Tilveran fyrir 20 árum
Freysin er þó þarna enþá

Re: System of a Down

í Metall fyrir 20 árum, 1 mánuði
Fyrsti diskurinn er að mínu mati lang bestu

Re: Astara - Alright Alright Alright

í Rokk fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Já ég fór á útgáfu tónleikana á Bar 11 alveg magnaður skítur.

Re: Til byrjenda

í Linux fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Góð Grein !!!! Fínt að hafa þetta, en hvaða linux mæliði með fyrir byrjendur ?

Re: Bt Sms leikir

í Deiglan fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ef þið viljið ekki taka þátt í þessu er þá ekki málið bara að sleppa því. ekki tek ég þátt í svona rugli og mer gæti ekki verið meira skítsama hvort bt séu að þessu eða ekki,.

Re: 10. áhrifamestu Íslensku hljómsveitirnar.

í Íslensk Tónlist fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Hvar er HAM á þessum lista !!!!

Re: Jólaskraut of snemma eyðileggur jólafýlinginn..eða hvað?

í Hátíðir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Já, svo er maður komin með alveg ógeð af jólunum um miðjan desember, Fyrsta lagi að byrja að skreita 1 des, ég hata þetta jólarugl í nóvember.

Re: BMW bílarnir

í Bílar fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Paintball Komdu með rökin fyrir því af hverju þetta sé ofmetin bíl, þú veist ekkert hvað þú ert að tala um.

Re: BMW bílarnir

í Bílar fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Bmw- Ég á einn 318 - e36 sem ég keypti fyrir 350þ kall… hefur ekkert bilað neitt !! þæginlegt að keyra þetta og hann eiðir svona 8-10/100. þurfti að kaupa bremmsudiska og þeir kostuðu ekki mikið. ég sé nú bara miklu meira vit í því að kaupa sér gamlan bimma heldur en gamla toyotu

Re: Task - Góð Þjónusta sem ég fæ...

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Vó, Djöfulsins snild. ég hefði haldið að þetta væri á ábyrgð eiganda en ekki fyrirtækisins.

Re: Rokkarinn á Radio Reykjavík Fm 104.5

í Íslensk Tónlist fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Aujj gaman að svona þáttum :) ætla að hlusta á Dr.spock í kvöld

Re: Ákvörðun forseta um staðfestingu fjölmiðlalaga

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Þetta er allveg satt hjá Ingva Hrafni Ólafur er mesti pólitíski óþveri sem ísland hefur alið !!

Re: Metallica - St Anger

í Metall fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Sándið pirraði mig dáldið fyrst þegar ég byrjaði að hlusta á þennan disk, en núna er það bara algjör snild.

Re: Metallica - Re - load

í Metall fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Mitt mat á Load og Reload er það að Load er mjög góð plata en að Reload sé svona B-Hliðin af Load.. Það er ekkert að kvarta yfir Load þetta er mjög góð plata með slatta af góðum lögum.

Re: Baugur. Ríki í ríkinu

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Já það er margt rétt í þessu hjá þér.. Það eina sem ég segi hvenær ætlar þetta að enda með Baug. Persónulega reyni ég að versla sem minnst við fyrirtæki sem tengjast þessu Baugi.

Re: Metallica - Load

í Metall fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég held að fólk sem segir að þetta sé lelegur diskur, hafi ekki hlustað nógu mikið á hann. bara svona chekkað á nokkrum lögum og dæmt hann.. þessi diskur var öðruvísi þegar hann kom út ólíkta metallica og kom bara mörgum á óvart, en þetta er góður diskur: 9/10.

Re: Þátturinn í gær (22/03/04)

í Raunveruleikaþættir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
já ég vona nú bara að Lex vinni þetta, hann er búin að jarða Colby og Ethan. maðurinn er algjör snillingur og ætti að fá bikar fyri
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok