Allir eru búnir að tala um það að hitinn muni hækka og jöklar bráðna og vatnsyfirborðið hækka sem er rétt, þetta er t.d. vegna aukina gróðurhúsáhrifa. En það sem gerist í heitu heimsálfunum og löndunum er að vatn byrjar að gufa upp og vatnskortur fer á stað, næring hverfur úr jarðveginum og tré og plöntur ná ekki festingu (þau sem gera okkur kleyft að anda góðu lofti) og hungursneyð byrjar og fleira.