Eftir að hafa spilað venjulegt pen and paper rpg, rpg tölvuleiki eins og Baldurs Gate(singleplayer) og síðan massively multiplayer rpg leiki eins og Ultima Online, verð ég að segja að mmorpg leikirnir hafa vinninginn :) þetta mætti kannski lýsa sem mitt á milli dæmi. þú leikur með vinum þínum, en getur leikið hvenær sem þú vilt líka, um miðjar nætur ef þú getur ekki sofnað og þetta er ekkert smá addictive :) Ég ráðlegg öllum að minnsta kosti skoða heimasíðu nýjasta leiksins sem er að koma,...