Að afnema eignaskatt er betra fyrir fátækara fólk og líka gamalt fólk sem oft þarf að borga eignaskatt af húsum. 15% flatur skattur er auðvitað hagkvæmasta leiðin í dag, eins og er í mörgum fyrrv. kommúnistaríkjum. Þó ríkisvaldið tapi þá verður við auðvitað að gera okkur grein fyrir því að með lækkun skatta verða mörg ríkisfyrirtæki seld (RÚV, Byggðastofnun, Landsvirkjun og fleiri) auk þess sem niðurskurður verður mikill í landbúnaði sem og öðrum ríkisstyrktum greinum, þannig að með því að...