Ég var að panta mér gítar (Washburn Idol 64) um daginn og ég læta senda hann innan (ekki til Íslands) bandarikjanna þannig að ég fæ hann á 22 þúsund krónu en í tónabúðinni kostar hann 44.800 krónur. En samt ef ég myndi panta hann í gegnum Shopusa.is þá myndi þetta allt saman líta svona út: $ 359.94 x 59.57= 21.442 Flutningur, tollur og fl. kr: 7.280 Virðisaukaskattur kr: 7.049 Samtals: 35.771 kr. Þannig að með því að panta hann í gegnum ShopUSA þá myndi ég hvort sem er spara mér 9.029 kr....